Verkefni 2010-11‎ > ‎9. bekkur‎ > ‎

Dönskuverkefni

Myndasaga á dönsku.

Nemendur unnu saman í hópum, 2-4 saman. Byrjað var á að semja söguþráð. Næst var farið í tölvustofu þar sem þau lærðu grunnatriði í forritinu, Comic Life, sem þau unnu verkefnið í. Þá fóru hóparnir og tóku ljósmyndir í búningum og með öllu tilheyrandi. Svo var myndunum hlaðið inn í forritið, saminn texti við myndirnar og fínpússað.

Comments