Verkefni 2010-11‎ > ‎

8. bekkur

Í haust unnu nemendur í 8. bekk samþætt verkefni í myndmennt og upplýsingatækni sem heppnaðist mjög vel. Verkefnið unnu nemendur í teikniforritinu Paint.NET sem er ókeypis myndvinnsluforrit. Þeir völdu ljósmyndir af Netinu og unnu með þær á ýmsa vegu og gerðu í framhaldi af því auglýsingaveggspjöld fyrir menningardaga. Nemendur stóðu sig með prýði í þessu verkefni og margar myndirnar eru listilega unnar. 



8. bekkur myndmennt

Comments