Verkefni 2010-11‎ > ‎6. bekkur‎ > ‎

Norðurlöndin

Nemendur í 6. bekk unnu samþætt verkefni um norðurlöndin í forritinu Photo Story 3.  Nemendum var skipt í hópa og hver hópur vann verkefni um eitt af Norðuröndunum. Verkefnið var mjög skemmtilegt og fræðandi og nemendur gerðu margir hverjir listagóðar kynningar um löndi.
                             
Comments