Verkefni 2010-11‎ > ‎4. bekkur‎ > ‎

Myndmennt og upplýsingatækni

Samþætt verkefni í upplýsingamennt og myndmennt

Nemendur í 4 bekk komu og unnu verkefni í myndvinnslu tengt franska listmálaranum Cloud Monet. Hann var þekktur fyrir að mála sömu fyrirmyndirnar í mismunandi ljósi og skugga. Verkefnið vinna nemendur í myndvinnsluforritinuPaint.NET sem er ókeypis forrit. Þau velja ljósmyndir af Netinu og breyta ljósi og skugga á sex mismunandi vegu. Þau mála einnig mynd hjá Sigríði í myndmennt með sömu tækni og Monet notaði. Sjá myndir hér að neðan.


4. ÁJ myndmennt


4. ES myndmennt


            
Comments