Vefslóðir

Ýmsar gagnlegar vefslóðir sem hægt er að nýta í kennslu.

Myndasöguforrit
Comic Life er hugbúnaður til að setja saman myndaseríur og teiknimyndasögur. Hægt er að hlaða niður prufuaðgang fyrir 30 daga eða kaupa áskrift.Comic Life

Photo Story 3 er myndasöguforrit sem er hægt að hlaða ókeypis af netinu og er frábært til að nota í kennslu ungra barna. Með því geta nemendur búið til sínar eigin myndasögur með texta, tali og hljóði eða tónlist á mjög einfaldan hátt. Sjá leiðbeiningar hér

Storybird er skemmtilegur vefur hannaður fyrir börn sem vilja búa til og segja sögur eða ljóð. Sjá nánar um vefinn hér.


Flettibækur
Flipsnack ókeypis vefforrit til að búa til rafrænar flettibækur. Stafræn veggspjöld


Glogster er forrit til að búa til stafræn veggspjöld með hljóði, texta, myndum og myndböndum.


Myndvinnsluforrit
Ókeypis og notendavænt myndvinnslu og teikniforrit: Paint.Net  
Hér eru leiðbeiningar.


Hljóðvinnsla og hlaðvarp
Audacity er einfalt og notendavænt hljóvinnsluforrit og býður upp á marga og spennandi möguleika til hljóðvinnslu.


Hugarkort
MindMeister
IMindMap
XMindMap


Kynningarforrit
Prezi netbundin hugbúnaður til að búa til nýstárlegar kynningar. Sjá umfjöllun hér.

Sliderocket er netbundið kynningarforrit og er góð tilbreyting frá Power Point. Getur nýst vel í skólastarfi þar sem boðið er upp á þann möguleika að deila kynningunum með öðrum notendum. Flott í hópastarf.


Pivot Stickfigure Animator er forrit sem gerir notendum kleift að búa til hreyfimynd þar sem spítukarlinn er í aðalhlutverki. 


Bookr er forrit tengt myndasíðum Flickr og með því er einfalt að búa til myndaalbúm með myndum og texta.


Starfall.com er einstaklega flottur og ókeypis gagnvirkur vefur á ensku og vel til þess að fallinn að kenna ungum krökkum undirstöðuatriði í ensku. 


Sebran er ókeypis gagnvirkt forrit fyrir yngstu bekki grunnskólans. Einfalt og þægilegt forrit fyrir unga nemendur þar sem hægt er að æfa bókstafi, tölustafi, íslensku, stærðfræði, samlagningu, frádrátt, margföldun, ensku og jafnvel dönsku. Um er að ræða ókeypis kennsluforrit sem hlaða má niður af Netinu. Þetta forrit gæti hentað vel í sérkennslu og fyrir nemendur með sértæk námsvandamál. 
SEBRAN


Google
Google Translate þýðingaþjónusta Google á netinu.
Google Sketchup er frítt teikniforrit þar sem hægt er að teikna eða skissa í þrívídd.
Google Earth Í stuttu máli þá er Google Earth skemmtilegt og fróðlegt þrívíddar forrit sem byggir á gervihnattamyndum, kortaupplýsingum og Google leitarvél.
Google Plus er samfélagsvefur sem gefur fólki tækifæri á samstarfi og skoðanaskiptum.


Stærðfræði 
http://www.mangahigh.com/
http://krakkabanki.is/navi/intro.html
http://www.postmanpat.com/
http://www.ismennt.is/not/gve/dalir.htm
http://www.redcross.is/skoliwww.tes.iboard.co.uk Frí síða með námsleikjum fyrir 1-3 bekk.BusyThings is an online subscription-based service carrying educational activities for young children.


Comments