Verkefni nemenda í 6. bekk um Norðurlöndin

posted Feb 3, 2011, 12:13 PM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated Nov 17, 2011, 4:01 AM ]

Nemendur í 6. bekk unnu samþætt verkefni um Norðurlöndin í forritinu Photo Story 3.  Nemendum var skipt í hópa og hver hópur fékk úthlutað einu af Norðurlöndunum. Verkefnið var mjög skemmtilegt og fræðandi og nemendur gerðu margir hverjir listagóðar kynningar um löndin.

Verkefni nemenda sjá hér.Photo Story 3  er ókeypis myndasöguforrit frá Microsoft og með því geta nemendur búið til sínar eigin myndasögur með texta, tali og hljóði/tónlist á mjög einfaldan hátt.


Forritinu er hægt að hlaða ókeypis af netinu sjá hér.

Sjá leiðbeiningar hér
Comments