Verkefni nemenda í 3. bekk

posted Jan 19, 2012, 4:54 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated Feb 10, 2012, 2:20 AM ]
  Himingeimurinn

Nemendur í 3. bekk eru nú að vinna að samþættu verkefni um himingeiminn í samfélagsfræði og upplýsingamennt. Verkefnið er unnið í glærugerðarforritinu Power Point og hver nemandi býr til kynningu um eina reikistjörnu,  sólina eða tunglið.
Nemendur finna myndir og upplýsingar á Netinu og í bókinni,  Komdu og skoðaðu himingeiminn. 
Sjá nánar hér.
Comments