Risaeðlur

posted May 2, 2012, 4:19 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated May 10, 2012, 9:34 AM ]
Nemendur í öðrum bekk unnu verkefni um risaeðlur í Power Point. Þeir fundu myndir og skrifuðu texta um fjórar risaeðlutegundir: langháls, grameðlu, kambeðlu og nashyrningseðlu.
Hér er hægt að skoða verkefnin:

2. EG          2. KG              2. UÓ
Comments