Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti

posted Dec 15, 2011, 1:32 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir

Nemendur í 4. bekk unnu verkefni í myndasöguforritinu Comic Life úr bókinni  Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhættiBókin fjallar um daglegt líf fólks fyrr á tímum og hvernig íslenska bændasamfélagið breyttist í fólkið þjóðfélag með fjölbreyttri atvinnu á rétt rúmlega 100 árum. 

Nemendur skoðuð sitt lítið af hverju sem tengdist daglegu lífi fólks á þessum tímum eins og; búskap, handverki, húsakosti, og mataráhöldum, settu inn myndir og skrifuðu texta.
Comments