Jólasagan mín

posted Dec 9, 2013, 2:10 AM by Unknown user   [ updated Dec 16, 2013, 2:09 AM ]

Nemendur í 3. bekk sömdu jólasögu í upplýsingamennt. 

Sögurnar unnu nemendur með myndasöguforritinu Photo Story 3. Með því geta nemendur búið til myndasögur með myndum, texta, tali og hljóði eða tónlist á mjög einfaldan hátt.
Comments