Hugleiðing nemenda í 3. NS um jólasveinana

posted Dec 11, 2010, 9:16 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated Dec 11, 2010, 9:19 AM ]
Nemendur í 3.  NS unnu verkefni um Íslensku jólasveinana og komu þeirra til byggða í ritvinnsluforritinu Word. Þau skrifuðu texta og settu inn myndir sem þau völdu af Netinu.
Comments