Fuglaverkefni

posted May 21, 2012, 6:52 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated May 21, 2012, 6:53 AM ]
Nemendur í 1. bekk gerðu myndband með myndum, texta og tónlist um nokkra af íslensku fuglunum. Til þess notuðu þeir myndasöguforritið Photo Story3 en með því er hægt að búa til myndasögur með texta og tónlist á mjög einfaldan hátt.Comments