Nemendur í 4. bekk komu í heimsókn í tölvustofuna og unnu verkefni í myndmennt tengt franska listmálaranum Cloud Monet. Þeir máluðu einnig mynd hjá Sigríði í myndmennt með sömu tækni og Monet notaði. Verkefnið unnu nemendur í forritinu Paint.NET sem er frítt myndvinnsluforrit. |