Samþætt verkefni í myndmennt og upplýsingamennt

posted Oct 7, 2013, 2:51 PM by Unknown user   [ updated Oct 14, 2013, 6:08 AM ]

Nemendur í 4. bekk komu í heimsókn í tölvustofuna og unnu verkefni í myndmennt tengt franska listmálaranum Cloud Monet. Þeir máluðu einnig mynd hjá Sigríði í myndmennt með sömu tækni og Monet notaði. Verkefnið unnu nemendur í forritinu Paint.NET sem er frítt myndvinnsluforrit.

Sjá verkefni nemenda hér: 4. UÓ 4.EG

Comments