Alþjóðlegur dagur gegn einelti

posted Nov 13, 2012, 3:22 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated Dec 5, 2012, 2:59 AM ]
Fimmtudaginn 8. nóvember síðastliðinn var sérstakur baráttudagur gegn einelti. Nemendur í 6. og 7. bekk gerðu af því tilefni veggspjald til þess að hvetja samnemendur til að standa saman gegn einelti.

Skoða veggspjöldin:    6. ÁJ      6. GG     7. AB      7. SH      7. ÞS    
Comments