4. bekkur lærir á myndasöguforrit

posted Oct 24, 2012, 6:58 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated Oct 26, 2012, 2:57 AM ]
Nemendur í 4. PR gerðu myndasögu í forritinu Photo Story 3 um óvissuferðina sem þau fóru í á Meðalfellsvatn í haust. Sjá myndasögur hér.
Nemendur í 4. NJ unnu verkefni um árstíðirnar í forritunum Comic Life og Photo Story 3.
Comments