6. bekkur

Myndasöguverkefni í forritinu Comik Life um Snorra Sturluson. 

Verkefnið unnu nemendur í forritinu Comik Life. 
Tveir til þrír nemendur unnu saman með einn kafla úr bókinni og sögðu frá í myndum og máli. Megin áhersla var lögð á að nemendur gætu gert útdrátt og komið honum til skila ásamt að læra skapandi og sjálfstæð vinnubrögð. Þetta verkefni höfðar mjög vel til nemenda og höfðu þau gaman að því að segja söguna með sínu lagi og setja sig í spor fólks frá þessum tíma.
Hér er hægt að skoða verkefni nemenda. 6. SG og 6. SH


Nemendur í 6. bekk fræddust um Norðurlöndin og gerðu í framhaldinu flottar kynningar í n Prezi. 
Comments