5. bekkur

Nemendur í 5. bekk gerðu frólegar og skemmtilegar glærukynningar um Ísland.
5. NJ        5. PR       5. MÁ


Landnám Íslands

Nemendur í 5. bekk settu sig í spor landnámsmanna og gerðu myndasögu 
í teiknimyndaforritinu Comic Life. Lífsleikni í fimmta bekk.

Nemendur í fimmta bekk unnu samþætt verkefni við lífsleikni, ritun og upplýsingamennt. Nemendur veltu fyrir sér hæfileikum sínum og markmiðum og gerðu létta kynningu í Power Point ásamt mynd.

Sjá hér: 5. PR   5. NJ   5. MÁ 


Comments