Nemendur í 4. bekk gerðu glærukynningu um valda þætti úr mannkynssögunni allt frá upphafi sögunnar til okkar daga.
Nemendur í 4 bekk unnu verkefni í myndvinnslu tengt franska listmálaranum Cloud Monet. Hann var þekktur fyrir að mála sömu fyrirmyndirnar í mismunandi ljósi og skugga. Nemendur völdu ljósmynd af Netinu og breyttu ljósi og skugga á sex mismunandi vegu. Þeir máluðu einnig mynd hjá Sigríði í myndmennt með sömu tækni og Monet notaði. Verkefnið unnu nemendur í forritinu Paint.NET sem er ókeypis myndvinnsluforritinu.
Nemendur í 4. PR gerðu myndasögu í forritinu Photo Story 3 um óvissuferðina á Meðalfelsvatn í haust. Sjá myndasögur hér. Nemendur í 4. NJ unnu vekrefni um árstíðirnar í forritunum Comic Life og Photo Story 3.
4. bekkur vann samþætt verkefni við lífsleikni og ritun þar sem nemendur lýstu jákvæðum eiginleikum sínum.Hér fyrir neðan er hægt að skoða verkefnin.
|
Selection | File type icon | File name | Description | Size | Revision | Time | User |
|