4. bekkur‎ > ‎

Samþætt verkefni í upplýsingamennt og myndmennt

posted Dec 14, 2011, 3:17 AM by Ólöf Birna Björnsdóttir   [ updated Dec 12, 2012, 3:26 AM ]
Nemendur í 4 bekk komu og unnu verkefni í myndvinnslu tengt franska listmálaranum Cloud Monet. Hann var þekktur fyrir að mála sömu fyrirmyndirnar í mismunandi ljósi og skugga. Nemendur völdu ljósmynd af Netinu og breyttu ljósi og skugga á sex mismunandi vegu. Þeir máluðu einnig mynd hjá Sigríði í myndmennt með sömu tækni og Monet notaði. Verkefnið unnu nemendur í forritinu Paint.NET sem er ókeypis myndvinnsluforritinu. 
 Sjá myndir hér að neðan.

PicasaWeb SlideshowPicasaWeb Slideshow


PicasaWeb Slideshow

Comments