3. bekkur

Nemendur í 3. bekk unnu samþætt verkefni um himingeiminn í samfélagsfræði og upplýsingamennt.
Verkefnið er unnið í glærugerðarforritinu Power Point og hver nemandi bjó til kynningu um eina reikistjörnu, sólina eða tunglið.
Sjá verkefni hér.



Jólasagan mín

Sögurnar unnu nemendur með myndasöguforritinu Photo Story 3

Með því geta nemendur búið til sínar eigin myndasögur með myndum, texta, tali og hljóði eða tónlist á mjög einfaldan hátt.

Comments