Verkefni nemenda í 3. bekk
Nemendur í 3. bekk eru nú að vinna að samþættu verkefni um himingeiminn í samfélagsfræði og
Verkefnið er unnið í glærugerðarforritinu Power Point og hver nemandi býr til kynningu um eina reikistjörnu, sólina eða tunglið.upplýsingamennt.
Nemendur finna myndir og upplýsingar á Netinu og í bókinni, Komdu og skoðaðu himingeiminn.
Verkefnin verða sett inn á þessa síðu um leið og þau eru tilbúin.
♥♦♣♠♥♦♣♠♥♥♦♣♠♥♦♣♠♥
♥♦♣♠♥♦♣♠♥♥♦♣♠♥♦♣♠♥
Góð hugmynd fyrir bekkjarfulltrúa: Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða upp á námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á stjörnufræði og stjörnuskoðun. Sjá nánar hér: http://www.astro.is/namskeid | Ókeypis stjörnukort fyrir Ísland
Í hverjum mánuði útbýr Stjörnuskoðunarvefurinn stjörnukort fyrir Ísland sem er dreift ókeypis á vefnum.
|
♦♣♠♥ Jólasagan mín ♦♣♠♥