1. bekkur

Verkefni um íslensku fuglana sem nemendur í 1. bekk unnu með myndasöguforritinu Photo Story 3.

Photo Story 3  er myndadasöguforrit sem er hægt að hlaða ókeypis af netinu. 

Forritið er frábært til að nota í kennslu ungra barna. Með því geta nemendur búið til sínar eigin myndasögur með texta, tali og hljóði eða tónlist á mjög einfaldan hátt.

Comments